Allt það sem
er að gerast um
verslunarmannahelgina
4 ágúst - 7 ágúst 2017.

Dagskrá

Dagskrá  Mýrarboltans um verslunarmannahelgina 2016

FÖSTUDAGUR
Setning mótsinns

Ball á Edinborg með Blaz Roca, Steinar og Aron Can
Hin fjallmyndalegi og stór skemmtilegiSteinar mætir á Íbiza!! Erpur hitar upp sitt lið og stuðningsmenn með alvöru balli, alvöru party og alvöru djammi!!
Þið þekkið strákinn ARONCAN!! ætlar að mæta vestur á Íbiza og hjálpa okkur að gera helgina ógleymanlega!

DJ Matti á Húsinu
Enginn annar en Dj Matti verður að trylla lýðinn á Húsinu langt framm á nótt!!

LAUGARDAGUR
Riðlakeppni í Mýrarbolta!!
Eins og við vitið er keppt í Evrópumeistaramóti í mýrarbolta!!  HVER VERÐUR 13. EVRÓPUMEISTARI Í MÝRARBOLTA??

Nýjung á mótinu
Keppt verður í nýrri grein á mótinu í ár, HALDIÐ YKKUR FAST ÞVÍ AÐ ÞETTA VERÐUR TILKYNNT SEINNA!!

Ball á Edinborg með Stuðlabandinu!!
Nafnið á bandinu segir sig sjálft! Það er brjálað stuð með Stuðlabandinu! ERTU EKKI AÐ GRÍNAST HVAÐ ÞAÐ VERÐUR MIKIÐ STUÐ!!!

DJ Matti á Húsinu
Dj Matti verður orðinn sjóðandi heitur frá því kvöldinu áður og lofar góðu!

SUNNUDAGUR
Evrópumeistaramótið í Mýrarbolta – Úrslitakeppni

Þeir sem komust áfram upp úr riðlum um morguninn komast áfram í útsláttarkeppni um Evrópumeistaratitilinn.

Brenna og Verðlaunaafhending niðrá eyri!
Haldin verður brenna niðrá eyri eins og hefur verið síðustu ár. Á brennunni mun verðlaunaafhending fara framm ásamt því verða tónleikar. Þar mun hljómsveitin Boogie Trouble spila diskólög ásamt þeim mun Páll Óskar spila nokkur lög!

BOOGIE TROUBLE Á HÚSINU

Hafið þið farið á ball með Boogie Trouble??
Þeir eru heitasta diskóbandið í dag!
Þú  munt ekki sjá eftir því að hafa skellt þér á Boogie Trouble!!
Frítt inn

PÁLL ÓSKAR Á EDINBORG