Allt það sem
er að gerast um
verslunarmannahelgina
31 júlí - 3 ágúst 2020.

Tjaldsvæði

Tjaldsvæðið í Herjólfsdal.
Innifalið í miðaverði er tjaldstæði í Herjólfsdal.
Tjöldun á golfvellinum er einungis heimiluð frá 18:00 á fimmtudegi til klukkan 18:00 á mánudegi.
Tjaldsvæðið á Herjólfsdal er opið eins og þurfa þykir.

Tjaldsvæðið við Þórsvöll.
Rafmagn er innifalið í verði fyrir tjaldvagna, fellihýsi og hjólhýsi.
Þjónustuhús hefur að geyma:
4 salerni, 2 sturtur, þvottavél, þurrkara og snúrur.
Einnig eru ferðasalerni á neðra svæði.

VIP Tjaldsvæði.
Vaktað tjaldsvæði yfir þjóðhátið, með salernisaðstöðu á besta stað í Eyjum skammt frá Herjólfsdal við Áshamar.
Á svæðinu er aðstaða til að hlaða síma og aðgangur að loftpressu til að blása upp dýnur.